Lög og Reglugerðir
Hér má finna ýmis lög og reglugerðir sem tengjast atvinnumálum.
Lögum rétt verkafólks til uppsagnafrests og launa í veikinda og slysaforföllum
Lög um bann við uppsögnum vegna fjölskylduábyrgðar starfsmanna
Lög um starfskjör launafólks og skildutryggingu lífeyrisréttinds
Lög um réttarstöðu starfsmanna við aðilasipti að fyrirtækjum
Lög um vinnumarkaðsaðgerðir nr. 13/1997
Lög um atvinnuleysistryggingar nr. 12/1997.
Lög um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna fiskvinnslufólks nr. 51/1995.
Lög um atvinnuréttindi útlendinga nr. 97/2002
Foreign Nationals’ Right to Work
Lög um frjálsan atvinnu-og búseturétt innan Evropska efnahagssvæðisins
Lög um starfsmenntun nr. 19/1992
Lög um ábyrgðasjóð launa nr. 88/2003
Lög um hópuppsagnir nr. 63/2000
Lög um fæðingar og foreldraorlof
Lög um stéttarfélög og vinnudeilur
Lög um aðbúnað, öryggi og hollustuhætti á vinnustöðum
Lög um Starfsmannaleigur 139/2005
Reglugerð um greiðslu atvinnuleysisbóta nr. 545/1997
Reglugerð um greiðslur Atvinnuleysistryggingasjóðs vegna kauptryggingar fiskvinnslufólks.
Reglugerð um atvinnuréttindiútlendinga 339/2005
Reglugerð um greiðslu atvinnuleysisbóta til útlendinga með tímabundið atvinnuleyfi 329/2001
Reglugerð um verndun starfsmanna gegn hættu á heilsutjóni af völdum efna á vinnustöðum.553/2004
Reglugerð um aðgerðir gegn einelti á vinnustað.1000/2004
Reglugerð um greiðslur úr Fæðingarorlofssjóði og greiðslu fæðingarstyrks.1056/2004
Vegna hertra aðgerða stjórnvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að loka skrifstofu Bárunnar að Austurvegi 56 ótímabundið. Starfsfólk Bárunnar mun vinna í Fjarvinnu og verður hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst (baran@baran.is) og síma (480 5000). Einnig má koma með gögn í póstkassa okkar sem er á jarðhæð Austurvegs 56.
Við hvetjum félagsmenn að hika ekki við að hafa samband við okkur. Einnig langar okkur að hvetja alla til þess að fylgjast vel með aðgerðum yfirvalda og fara eftir þeim, frekari upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda og hvernig skal huga að sóttvörnum fyrir þig og þína má finna á www.covid.is .
Due to the government’s measures to work against covid-19, the decision has been made to close Báranns office at Austurvegur 56 indefinitely. Báranns staff will be working from home and it will be possible to contact us via e-mail (baran@baran.is) and telephone (480 5000). You can also bring data to our mailbox on the ground floor of Austurvegur 56.
We encourage members not to hesitate to contact us. We would also like to encourage everyone to monitor and follow the actions of the authorities, more information on the actions of the government and how to keep you and your family safe can be found on www.covid.is .
Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina.
Hægt er að skoða uppbótina 2020 hér fyrir neðan:
The yellow one is for jobs in the puplic sector and is the main one.
,
,
Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?
Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?
Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.
Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.