Lífeyrismál

Almennt er miðað við að ellilífeyrisþegar séu 67 ára og eldri þótt undantekningar séu á því. 
Sjóðfélagi á aldrinum 62 til 70 ára, sem á réttindi í sjóðnum skv. 10. grein, á rétt á ævilöngum ellilífeyri.  


Landssamtök Lífeyrissjóða 
Festa Lífeyrissjóður Eldri borgarar eru eins misjafnir og þeir eru margir og hafa þar af leiðandi ólíkar þarfir. Aldraðir geta sótt um ýmsa styrki og bætur til að auðvelda sér lífið, svo sem styrk til reksturs bifreiðar, heimilisuppbót, maka- og umönnunaruppbætur. Sótt er um á sérstökum eyðublöðum sem fást í þjónustumiðstöð, umboðum eða á heimasíðu Tryggingastofnunar.

 Nánari upplýsingar má m.a. finna á vef  Velferðarráðuneytisins

Félagsfundur

 

 

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?

Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.

Nánari upplýsingar veitir Þór í síma 4805000. Einnig er hægt að senda á netfangið baran@baran.is

 

 

 

 

 

 

 

Auglýsingar – tilkynningar

Frímann, orlofskerfi Bárunnar

 

 

 

VIRK

Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar

Sími 480-5000
virk@sudurland.is

 

Upplýsingar um staðgreiðslu

Staðgreiðsla 2018

Nánar: www.rsk.is

Báran stéttarfélag | Lífeyrismál