Upplýsingar

Réttindi félagsmanna

Félagsmenn Bárunnar stéttarfélags geta sótt um margvíslega styrki, svo sem til náms, líkamsræktar eða vegna langvarandi veikinda ofl. Á heimasíðu félagsins getur þú nálgast upplýsingar um þá styrki sem í boði eru, t.d. úr Sjúkrasjóði eða menntasjóðum félagsins. 

Félagsmenn eiga kost á ráðgjöf  við að viðhalda og efla virkni til vinnu í samstarfi við  Virk Starfsendurhæfingasjóð.  

Félagsmenn hafa rétt til að sækja um orlofsvikur í orlofhúsum félagsins sem staðsett eru á Flúðum auk íbúðar á Akureyri.

Félagsmenn eiga auk þess rétt á að njóta aðstoðar félagsins við túlkun kjarasamninga sér að kostnaðarlausu.

Í ágreinismálum á félagsmaður rétt á ókeypis lögfræðiþjónustu sem félagið veitir annan hvern þriðjudag. Tímapantanir í síma: 480-5000

TILKYNNINGAR

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frímann Orlofsvefur

 

 

 

 

 

 

 

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?

Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.

Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Contracts in English 

The yellow one is for jobs in the puplic sector and is the main one. How ever this contract is no longer valid, it ran out in 2018 but the rules are mostly the same. The numbers for payment per month is more today and the notice period goes up to 2 months after 2 years of working for the same company.

 

 


 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

The purple one is small addition to the yellow one and is for hotels, restaurants and more.

 

Auglýsingar – tilkynningar

VIRK

Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar

Sími 480-5000
virk@sudurland.is

 

Upplýsingar um staðgreiðslu

Staðgreiðsla 2019

Nánar: www.rsk.is

Helstu tölur 2019

Báran stéttarfélag | Upplýsingar