Við vinnum fyrir þig

Translate to

Stjórn Bárunnar stéttarfélags

starfsárið 2023 – 2024

Stjórn félagsins skipa sjö menn: Formaður, varaformaður og fimm meðstjórnendur. Varamenn skulu vera þrír og skulu þeir taka sæti í forföllum stjórnarmanna í þeirri röð sem þeir eru kosnir til sem fyrsti, annar og þriðji varamaður. Kjörtímabil stjórnar er tvö ár.

Kosningu stjórnar skal haga þannig að kjósa skal á víxl, þannig að annað árið er kosinn formaður, og tveir meðstjórnendur og varamennirnir þrír en hitt árið varaformaður og þrír meðstjórnendur.

Stjórn félagsins hefur á hendi yfirstjórn allra félagsmála milli félagsfunda, fylgist með fjárreiðum félagsins og ber upp reikninga þess á aðalfundum. Stjórnin fer sameiginlega með ábyrgð á sjóðum félagsins.

Í starfs- og siðareglum félagsins skal fjalla nánar um ábyrgð, skyldur og verkefni stjórnar og annarra þeirra sem sinna trúnaðarstörfum fyrir félagið.

Formaður: Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Varaformaður: Örn Bragi Tryggvason

Meðstjórnendur: 

Jón Þröstur Jóhannesson

Ingvar Garðarsson

Ragnhildur Eiríksdóttir

Magnús Ragnar Magnússon

Helga Flosadóttir

Varastjórn:      

  1. Hildur Guðjónsdóttir
  2. Sylwia Konieczna
  3. Hugborg Guðmundsdóttir

 

Stjórn sjúkrasjóðs:  

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir

Ragnhildur Eiríksdóttir

Hugborg Guðmundsdóttir

Ingvar Garðarsson

Marta Katarzyna Kuc

Til vara: 

  1. Guðmundur Kjartansson
  2. Áslaug Halla Elvarsdóttir
  3. Örn Bragi Tryggvason

 

Úthlutunarnefnd vinnudeilusjóðs:

Halldóra S Sveinsdóttir

Sigrún Sigurðardóttir

Sylwia Konieczna

Til vara: 

Jóhanna Guðmundsdóttir

Alexander Örn Ingason


 

Kjörstjórn, Bárunnar stéttarfélags:

Jóhannes Sigurðsson

Bryndís Rósantsdóttir

Til vara:

Egill Valdimarsson

Halldóra Sigríður Sveinsdóttir


 

Uppstillingarnefnd, Bárunnar stéttarfélags:

Kristín Sigfúsdóttir

Sigrún Sigurðardóttir

Jóhanna Guðmundsdóttir

Til vara:

Heiðar Már Guðnason


 

Siðanefnd, Bárunnar, stéttarfélags: 

Oddur Ástráðsson

Kristín Sigfúsdóttir

Egill Valdimarsson

Til vara: 

Sigurlaug Ósk Reimarsdóttir

Heiðar Már Guðnason


 

Skoðunarmenn reikninga:  

Þorleifur Sívertsen

Soffía Sigurðardóttir

Til vara:

Mateuz Michal Kuc