Við vinnum fyrir þig

Translate to

Orlofsuppbót

Við viljum minna á orlofsuppbótina sem ber að greiða í dag  miðað við
starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu, öllum starfsmönnum
sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur
á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl eða eru í starfi fyrstu
viku í maí.

 

Orlofsuppbót 2013
Almenni samningur milli SGS og SA    28.700 kr.
Samningur f.h. Ríkissjóðs og SGS   28.700 kr.
Samingur SGS og Launanefndar sveitarf.   38.000 kr.
Samningur SA vegna Sólheima    28.700 kr.
Samningur Dval. og hjúkrun.h. Kumbaravogs   38.000 kr.
Vinnust.samningur Mjólkurbús Flóamanna   28.700 kr.
Bændsamtök Íslands og SGS   28.700 kr.
Landsamband smábátaeigenda og SGS   28.700 kr.
Landsvirkjun og SGS    88.456 kr.