• Kjaramál
    • Kjaramál
    • Kjarasamningar
    • Contracts in english
    • Kauptaxtar
    • Stofnanasamningar
    • Eldri kjarasamningar
    • Eldri kauptaxtar
    • Samningur Launanefndar sveitafélaga
    • Wage chart
    • Ráðningarsamningur
  • Po polsku
  • Upplýsingar
    • Upplýsingar
    • Skjalasafn
    • Eljan
    • Iðgjöld
    • Lög og reglugerðir
    • Lífeyrismál
    • Fæðingarorlof
    • Réttindi atvinnulausra
  • Um okkur
    • Um okkur
    • Ársreikningar
    • Lögfræðiþjónusta
    • Reglugerð fyrir Vinnudeilusjóð Bárunnar
    • Reglugerð um ferðakostnað, risnu og gjafir
    • Starfs- og siðareglur Bárunnar
    • Starfsfólk
    • Stjórnin
    • Fundargerðir
    • Lög Bárunnar, stéttarfélags
    • Reglugerð orlofssjóðs
    • Sagan
    • Reglugerð sjúkrasjóðs
    • Fá aðstoð
  • Afsláttarkjör
    • Afsláttarkjör
    • Fyrirtæki sem veita afslátt
    • Orlofsvefur
    • Sjómennt
  • Orlofsvefur
  • Umsóknir
    • Umsóknir
    • Umsókn um sjúkrastyrk – kvittanir sendist á baran@baran.is
    • Skilagrein
    • Umsókn um sjúkradagpeninga
    • Inntökubeiðni í félagið
    • Styrkir
    • Beiðni um nýtingu persónuafsláttar
    • Umsókn úr starfsmenntasjóði
  • Starfsnám
  • Kjaramál
    • Kjarasamningar
      • Contracts in english
    • Kauptaxtar
    • Stofnanasamningar
    • Eldri kjarasamningar
    • Eldri kauptaxtar
    • Samningur Launanefndar sveitafélaga
    • Wage chart
    • Ráðningarsamningur
  • Po polsku
  • Upplýsingar
    • Skjalasafn
    • Eljan
    • Iðgjöld
    • Lög og reglugerðir
    • Lífeyrismál
    • Fæðingarorlof
    • Réttindi atvinnulausra
  • Um okkur
    • Ársreikningar
    • Lögfræðiþjónusta
    • Reglugerð fyrir Vinnudeilusjóð Bárunnar
    • Reglugerð um ferðakostnað, risnu og gjafir
    • Starfs- og siðareglur Bárunnar
    • Starfsfólk
    • Stjórnin
      • Fundargerðir
    • Lög Bárunnar, stéttarfélags
    • Reglugerð orlofssjóðs
    • Sagan
    • Reglugerð sjúkrasjóðs
    • Fá aðstoð
  • Afsláttarkjör
    • Fyrirtæki sem veita afslátt
  • Orlofsvefur
  • Umsóknir
    • Styrkir
      • Beiðni um nýtingu persónuafsláttar
    • Umsókn um sjúkrastyrk – kvittanir sendist á baran@baran.is
    • Umsókn um sjúkradagpeninga
    • Umsókn úr starfsmenntasjóði
      • Sjómennt
    • Inntökubeiðni í félagið
    • Skilagrein
  • Starfsnám
3

Kröfugerð SGS fyrir komandi kjaraviðræður

16. október 2018
<?php echo pulse_output(); ?>

Forsendur þess að undirritaðir verði kjarasamningar er að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum og þau mæti opinberum framfærsluviðmiðum. Hækkanir lægstu launa skulu vera í forgangi. Stefnt skal að því að semja til þriggja ára en þó með skýrum og mælanlegum forsenduákvæðum, meðal annars jöfnunarstuðli þannig að þær launahækkanir sem samið er um fyrir lág- og millitekjuhópa umbreytist ekki sjálfkrafa í ofurlaunahækkanir til þeirra hæst launuðu. Samið skal um krónutöluhækkanir sem almennar hækkanir. Tekjutrygging skal afnumin og lægstu taxtar skulu vera lægstu grunnlaun.

Lágmarkslaun verði 425.000 krónur í lok samningstímans að því gefnu að ekki komi til umtalsverðra skattkerfisbreytinga, þannig að sköttum verði létt af lægstu launum og lægri millilaunum.

Orlofs- og desemberuppbætur taki sérstökum hækkunum.

Vinnuvikan verði skilgreind frá mánudegi til föstudags og markvisst sé stefnt að 32 stunda vinnuviku á samningstímanum.

Staða lífeyrirssjóðakerfisins verði rædd og sérstaklega hvernig nýta megi fjárfestingagetu þess til uppbyggingar á húsnæðismarkaði sem nýtist lág- og miðtekjuhópum.

Kröfugerð SGS á hendur SA í heild sinni.

Það er skýlaus krafa félagsmanna innan aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands að stjórnvöld axli ábyrgð á bættum kjörum með endurskoðun skatta- og bótakerfisins og stórátaki í húsnæðismálum. Tugir þúsunda félagsmanna hafa tekið þátt í mótun kröfugerðar og er það samdóma álit að spjótin beinist að stjórnvöldum í komandi kjaraviðræðum.

Lægstu laun verði skattfrjáls með tvöföldun persónuafsláttar, sem verði síðan stiglækkandi með hærri tekjum, þannig að lækkun skatta á lág- og millitekjuhópa verði m.a. fjármögnuð með hærra
skattaframlagi þeirra tekjuhæstu. Álagning tekjuskattkerfisins á lægri og hærri tekjuhópa verði þar með líkari því sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Persónuafsláttur fylgi launaþróun.

Fjármagnstekjuskattur verði hækkaður til samræmis við það sem tíðkast á hinum Norðurlöndunum. Fjármagnseigendur verði heldur ekki undanskildir greiðslu útsvars. Þá þarf að endurskoða fasteignaskatt þannig að hann stökkbreytist ekki með markaðshækkunum á verði íbúðarhúsnæðis og verði þar með óeðlilega íþyngjandi fyrir almennt launafólk sem hefur tekist að fjármagna íbúðakaup sín.

Gert verði þjóðarátak í húsnæðismálum, sambærilegt að vöxtum og áhrifum og verkamannabústaðakerfið sem var og hét. Ráðist verði í sameiginlegt átak ríkis, sveitarfélaga og
lífeyrissjóða til að gera það að veruleika. Húsnæðisstuðningur (húsnæðis- og vaxtabætur) verði stórlega efldur. Dregið verði úr skerðingum vegna tekna og eigna.

Barnabætur verði hækkaðar og dregið úr skerðingum.

Lögð er áhersla á að öryrkjar og aldraðir njóti sömu kjarahækkana og launafólk á almenna vinnumarkaðnum.

Verðtrygging á neytendalánum verði afnumin. Húsnæðisliður verði tekinn út úr lögum um vexti og verðtryggingu. Seðlabankinn stuðli að lækkun stýrivaxta og þak verði sett á húsnæðisvexti með það
að markmiði að ná hér vaxtakjörum sem eru sambærileg því sem tíðkast í nágrannalöndunum.

Lengja fæðingarorlof beggja foreldra í samtals allt að 18-24 mánuði.

Draga verður stórlega úr greiðsluþátttöku almennings í heilbrigðiskerfinu og stofna embætti umboðsmanns sjúklinga.

Styrkja þarf lagaumhverfi til að taka á brotastarfsemi á vinnumarkaði og kjarasamningsbrot verði gerð refsiverð með skýrum hætti og sektir lögfestar við slíkum brotum.

Kröfugerð SGS á hendur stjórnvöldum í heild sinni.

← FYRRI FÆRSLA
Vertu með okkur, ekki taka þátt með þögninni!
NÆSTA FÆRSLA →
Orlofsvefur Bárunnar
Tilkynningar

Hurðin verður læst en samt opið

Vegna hertra aðgerða stjórnvalda hefur verið tekin sú ákvörðun að loka skrifstofu Bárunnar að Austurvegi 56 ótímabundið. Starfsfólk Bárunnar mun vinna í Fjarvinnu og verður hægt að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst (baran@baran.is) og síma (480 5000). Einnig má koma með gögn í póstkassa okkar sem er á jarðhæð Austurvegs 56.

Við hvetjum félagsmenn að hika ekki við að hafa samband við okkur.  Einnig langar okkur að hvetja alla til þess að fylgjast vel með aðgerðum yfirvalda og fara eftir þeim, frekari upplýsingar um aðgerðir stjórnvalda og hvernig skal huga að sóttvörnum fyrir þig og þína má finna á www.covid.is .

 

Due to the government’s measures to work against covid-19, the decision has been made to close Báranns office at Austurvegur 56 indefinitely. Báranns staff will be working from home  and it will be possible to contact us via e-mail (baran@baran.is) and telephone (480 5000). You can also bring data to our mailbox on the ground floor of Austurvegur 56.

We encourage members not to hesitate to contact us. We would also like to encourage everyone to monitor and follow the actions of the authorities, more information on the actions of the government and how to keep you and your family safe can be found on www.covid.is .

Desemberuppbót

 

Desemberuppbót er föst fjárhæð og orlof reiknast ekki ofan á desemberuppbótina.

Hægt er að skoða uppbótina 2020 hér fyrir neðan:

 

 

 

 

 

Contracts in English 

The yellow one is for jobs in the puplic sector and is the main one.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

,

 
,

Układ zbiorowy

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Frímann Orlofsvefur

 

 

 

 

 

 

 

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?

Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.

Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Auglýsingar – tilkynningar

VIRK

Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar

Sími 480-5000
virk@sudurland.is

 

Upplýsingar um staðgreiðslu

Staðgreiðsla 2021

Nánar: www.rsk.is

 

Síður
  • Afsláttarkjör
    • Fyrirtæki sem veita afslátt
  • Forsíða
  • Kjaramál
    • COVID 19
    • Eldri kauptaxtar
    • Eldri kjarasamningar
    • Kauptaxtar
    • Kjarasamningar
      • Contracts in english
    • Ráðningarsamningur
    • Samningur Launanefndar sveitafélaga
    • Stofnanasamningar
    • Wage chart
  • Orlofsvefur
  • Po polsku
  • Um okkur
    • Ársreikningar
    • Fá aðstoð
    • Lög Bárunnar, stéttarfélags
    • Lögfræðiþjónusta
    • Reglugerð fyrir Vinnudeilusjóð Bárunnar
    • Reglugerð orlofssjóðs
    • Reglugerð sjúkrasjóðs
    • Reglugerð um ferðakostnað, risnu og gjafir
    • Sagan
    • Starfs- og siðareglur Bárunnar
    • Starfsfólk
    • Stjórnin
      • Fundargerðir
    • Vegna aðalfundar 2020
  • Umsóknir
    • Inntökubeiðni í félagið
    • Sjómennt
    • Skilagrein
    • Styrkir
      • Beiðni um nýtingu persónuafsláttar
    • Umsókn um sjúkradagpeninga
    • Umsókn um sjúkrastyrk – kvittanir sendist á baran@baran.is
    • Umsókn úr starfsmenntasjóði
  • Upplýsingar
    • Eljan
    • Fæðingarorlof
    • Iðgjöld
    • Lífeyrismál
    • Lög og reglugerðir
    • Réttindi atvinnulausra
    • Skjalasafn
    • Starfsnám

Báran stéttarfélag - Austurvegur 56, 3ja hæð - 800 Selfoss - Sími: 480-5000 - Netfang:  baran@baran.is

Báran stéttarfélag | Kröfugerð SGS fyrir komandi kjaraviðræður