Dagana 3. og 4. desember stóð Starfsgreinasambandið fyrir kjaramálaráðstefnu um kjarasamninga sambandsins við ríki og sveitarfélög. Ráðstefnuna sóttu fulltrúar frá aðildarfélögum SGS …

Flosi Eiríksson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands. Flosi býr að víðtækri reynslu úr atvinnulífinu en hann  er húsasmiður og viðskiptafræðingur að …

Mjög mikill verðmunur er á leikföngum og spilum á milli verslana en í mörgum tilfellum hleypur hann á nokkur þúsund krónum. Í …

DESEMBER UPPBÓT 2018 Reglur um desember uppbót eru mismunandi eftir kjarasamningum. Endilega kynnið ykkur reglurnar í þeim kjarasamning sem á við ykkar …

Kosningu til miðstjórnar er lokið og voru þessi kjörin sem aðalmenn: Atkvæðagreiðsla um kjör í miðstjórn ASÍ Heildarfjöldi atkvæða 279 Auðir og …

Tveir buðu sig fram til 1. varaforseta ASÍ. Guðbrandur Einarsson formaður Verslunarmannafélag Suðurnesja og Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Niðurstaða kosningarinnar varð …

Frímann orlofsvefur

 

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?

Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.

Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.

 

 

 

 

 

Auglýsingar – tilkynningar

VIRK

Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar

Sími 480-5000
virk@sudurland.is

 

Upplýsingar um staðgreiðslu

Staðgreiðsla 2018

Nánar: www.rsk.is

Báran stéttarfélag | við vinnum fyrir þig