Sunnlenskar konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund í Sigtúnsgarði …

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 miðvikudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund í sinni heimabyggð eða á Arnarhóli, …

Iceland er dýrasta matvöruverslunin samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ sem framkvæmd var 10. október sl. en í 60% tilfella eða 53 af 89 …

Orlofsvefur Bárunnar

16. október 2018

Við viljum minna á orlofsvef Bárunnar þar sem hægt er að bóka orlofshús, kaupa gistimiða,  inneignarmiða hjá Wow air og Icelandair og fl. ( …

Forsendur þess að undirritaðir verði kjarasamningar er að launafólk geti framfleytt sér á dagvinnulaunum og þau mæti opinberum framfærsluviðmiðum. Hækkanir lægstu launa …

Eftir umfjöllun fréttaskýringaþáttarins Kveiks þann 2.október sl. viljum við biðja alla þá sem verða varir við slæma meðferð á erlendu starfsfólki eða …

Frímann orlofsvefur

 

ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

Er trúnaðarmaður á þínum vinnustað?

Hefur þú áhuga á að starfa með okkur?

Heimilt er að kjósa einn trúnaðarmann á hverjum vinnustað þar sem starfa 5-50 starfsmenn og tvo trúnaðarmenn ef starfsmenn eru fleiri ein 50.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Endilega hafið samband við okkur hjá Bárunni, stéttarfélagi og við komum á kosningu sem allra fyrst.

 

 

 

 

 

 

Auglýsingar – tilkynningar

VIRK

Ráðgjöf á sviði starfsendurhæfingar

Sími 480-5000
virk@sudurland.is

 

Upplýsingar um staðgreiðslu

Staðgreiðsla 2018

Nánar: www.rsk.is

Báran stéttarfélag | við vinnum fyrir þig