við vinnum fyrir þig
Header

Fæðingarorlof

 Fæðingar og foreldraorlof.


Fæðingarorlof
Foreldrar öðlast rétt til greiðslna úr Fæðingarorlofssjóði eftir að hafa verið samfellt í 6 mánuði á innlendum vinnumarkaði fyrir fæðingardag barns eða þann tíma þegar barn kemur inn á heimili við ættleiðingu eða varanlegt fóstur. Starfshlutfall í hverjum mánuði þarf að vera a.m.k. 25%.

Nánari upplýsingar á vef Vinnumálastofnunar www.faedingarorlof.is

http://www.faedingarorlof.is/