við vinnum fyrir þig
Header

Ráðningarsamningur

Ráðningarsamningur er samningur atvinnurekanda og starfsmanns um að vinnu þess síðarnefnda undir stjórn og á ábyrgð þess fyrrnefnda gegn endurgjaldi í formi peninga og annarra starfskjara samkvæmt þeirri skipan sem ákveðin er með kjarasamningi, lögum og ráðningarsamningi aðila. Ráðningarsamningar skulu vera skriflegir eða ráðning staðfest skriflega af atvinnurekanda.


Ráðningasamningur vinnumálastofnunar erlent starfsfólk 

Fyrirmynd að ráðningarsamningi ríkisstofnanna 

Ráðningarsamningur á pólsku