við vinnum fyrir þig
Header

Nýr orlofsvefur Bárunnar

mars 1st, 2018 | Posted by thor in Fréttir

Nýr orlofsvefur Bárunnar var tekinn í gagnið í morgun.  Hann leysir af hólmi eldra kerfi félagsins.  Orlofskerfið heitir Frímann og er notað af fjölda verkalýðsfélaga.  Til að nálgast Frímann þarf að skrá sig hér.

Gistimiðar, útlegukortið, veiðikortið og fl. verða seldir í gegnum nýja orlofsvefinn.

Leiðbeiningar

Rafræn skilríki

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.