við vinnum fyrir þig
Header

Breyting á orlofsvef Bárunnar, stéttarfélags

febrúar 23rd, 2018 | Posted by thor in Fréttir

Frá og með 23. febrúar til 1. mars liggur bókunarsíða orlofshúsa niðri vegna uppfærslu á nýju orlofskerfi.

Nýr orlofsvefur Bárunnar verður tekinn í notkun þann 1. mars nk. sem leysir af hólmi eldra kerfi. Nýja orlofskerfið heitir Frímann og er notað af fjölda verkalýðsfélaga.

Til að nálgast Frímann þarf að skrá sig inná Mínar síður með Íslykli eða rafrænum skilríkjum. Við biðjum félagsmenn að sýna þolinmæði meðan verið er að setja upp kerfið.

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.