við vinnum fyrir þig
Header

Bóndadagur

janúar 19th, 2018 | Posted by thor in Fréttir

Í dag er Bóndadagur og við stelpurnar hér á skrifstofunni komum strákunum á óvart og gáfum þeim gjafakörfu með Þorramat ofl í tilefni dagsins 
Eins og sjá má þá eru þeir alsælir með að vera trítaðir í tilefni dagsins 

 

Til hamingju með daginn BÓNDAR 🙂

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.