við vinnum fyrir þig
Header

Aðalfundur Bárunnar 2018

maí 16th, 2018 | Posted by thor in Fréttir

Aðalfundur Bárunnar, stéttarfélags verður haldinn miðvikudagskvöldið 23. maí nk. í húsakynnum félagsins að Austurvegi 56, 3. hæð, Sefossi. Fundurinn hefst kl. 19:00.

Dagskrá

1. Venjuleg aðalfundarstörf

2. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs

3. Kjaramál

4. Önnur mál

Boðið verður upp á veitingar. Aðalfundargestir taka þátt í happdrætti. Við hvetjum félagsmenn til þess að mæta og taka þátt. Þar sem kröfugerðarvinna er að fara af stað fyrir komandi kjarasamninga er mikilvægt að ræða kjaramál og það sem brennur á félagsönnum.

Stjórn Bárunnar, stéttarfélags

 

You can follow any responses to this entry through the RSS 2.0 Both comments and pings are currently closed.