við vinnum fyrir þig
Header

Desemberuppbót 2016

15. nóvember 2016

Nú styttist í að vinnuveitendur greiði starfsfólki desemberuppbót fyrir árið 2016. Uppbótin á að greiðast eigi síðar en 15. desember ár hvert, miðað við starfshlutfall og starfstíma.

(meira…)

Þverlág 4

2. desember 2016

Bústaður Bárunnar í Þverlág 4 er laus helgina 16.des.-19.des.

Pantanir á vefsíðunni baran.is

 

Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslands að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu. Auk þess fór Sjómannasamband Íslands ekki með samningsumboð fyrir Verkalýðsfélag Vestfirðinga.

(meira…)

Fyrr í þessum mánuði komu í heimsókn til okkar á Þjónustuskrifstofuna, nemendur úr 10. bekk frá Sunnulækjarskóla Selfossi. Þau kynntu sér þjónustu stéttarfélaganna og fengu gagnlegar upplýsingar um réttindi og skyldur á vinnumarkaði.

(meira…)

Þann 14. nóvember var undirritaður kjarasamningur milli SFS og aðildarfélaga Sjómannasambands Íslanda að Sjómanna- og vélstjórafélagi Grindavíkur undanskildu. Auk þess fór Sjómannasamband Íslands ekki með samningsumboð fyrir Verkalýðsfélag Vestfirðinga.

(meira…)

Fulltrúar samninganefnda Sjómannasambands Íslands og Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi slitu samningafundi á tíunda tímanum í kvöld en þá höfðu fundarhöld staðið yfir hjá ríkissáttasemjara frá því klukkan hálf tvö í dag. Sjómenn hafa verið samningslausir frá árinu 2011.

(meira…)

Stéttarfélögum út um allt land hefur borist beiðni frá Landspítalanum um að nýta orlofsíbúðir félaganna þegar þörf er á að kyrrsetja þungaðar konur/foreldra utan af landi í Reykjavík vegna veikinda. Stéttarfélög hafa byggt upp orlofsíbúðir af miklum metnaði síðustu áratugi fyrir félagsfólk sitt til að auka lífsgæði þeirra og gera fólki kleift að ferðast um landið.

(meira…)

Verslunarmannafélag Suðurlands samþykkti á aðalfundi í apríl síðastliðnum að fara í samningaviðræður við, annars vegar Bárunna, stéttarfélag og hins vegar VR um sameiningu.

(meira…)

Báran, stéttarfélag fagnar skilningi kjararáðs á kjörum ráðamanna þjóðarinnar og þeirra hækkana sem ráðið telur eðlilegt að greiða eigi til þess að efla fjárhagslegt sjálfstæði viðkomandi aðila. Þessi skilningur er í fullu samræmi við baráttu stéttarfélaganna um jöfnun lífskjara.

(meira…)

 

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

(meira…)